Jesús Pétur Kiljan Og Hin Heilaga Jómfrú Og Aumingja Ég

Jesús Pétur Kiljan Og Hin Heilaga Jómfrú Og Aumingja Ég

Bubbi Morthens

Альбом: Sögur 1990-2000
Длительность: 3:18
Год: 2016
Скачать MP3

Текст песни

Veistu hvað ég heyrði í dag?
Hamingjan er skrítið lag
Ekki er ég að þrasa.
Enga á ég frasa.
Jú kannski þennan
þennan sem leyfir allt
þegar hamingjuhjólið er valt.
Tunglið, tunglið taktu mig
taktu mig strax í dag
þangað sem stjörnurnar fara
þá skal ég syngja þér lag.

Sumir syngja á íslensku - vá! æðislegt, flott.
Ekki þykir mönnum það í útlöndum gott.
Nei skrælingja mállýskur meika ekki sens.
Maður sem syngur þannig eignast aldrei bens.
Jesús, Pétur, Kiljan, hin heilagajómfrú
Hallgrímur Pétursson - hvað geri ég nú?

Veistu hvað ég heyrði í dag?
Ísland á sitt ömurlega lag.
Ekki er ég að þrasa.
Enga á ég frasa.
Jú kannski þennan
þennan sem leyfir allt
þegar hamingjuhjólið er valt.
Tunglið, tunglið taktu mig
taktu mig strax í dag.
Þangað sem hetjurnar fara
þá skal ég syngja þér lag.

Sumir syngja á íslensku - vá! æðislegt, flott.
Ekki þykir mönnum það í útlöndum gott.
Nei skrælingja mállýskur meika ekki sens.
Maður sem syngur þannig eignast aldrei bens.
Jesús, Pétur, Kiljan, hin heilagajómfrú
Hallgrímur Pétursson - hvað geri ég nú?

Sumir syngja á íslensku - vá! æðislegt, flott.
Ekki þykir mönnum það í útlöndum gott.
Nei skrælingja mállýskur meika ekki sens.
Maður sem syngur þannig eignast aldrei bens.
Jesús, Pétur, Kiljan, hin heilagajómfrú
Hallgrímur Pétursson - hvað geri ég nú?

ú ú ú ú hvað geri ég nú?
End