Hitiii Á Klúbbnum
Patr!K
2:58(Hvert ertu að fara?) (Við erum í þessu saman) Við förum hring eftir hring Ég er svo þreyttur á því Að þurfa að afsaka mig Skil ekki hvað er málið Ég geri allt fyrir þig Gleymir að við erum lið Ert ekki að keppa við mig Er ekki að keppa við þig Þú veist alveg hvernig þetta er Mig langar bara að leysa þetta hér Þú vilt ekki heyra neitt frá mér Og þú ferð frá mér Þú ferð frá mér Hvert ertu að fara baby? Talaðu við mig (úúú-o-ó) Við erum í þessu saman baby Hvað er málið með þig? Hvert ertu að fara baby? Talaðu við mig (úúú-o-ó) Við erum í þessu saman baby Hvað er málið með þig? Og hvað er málið með þig? Ég ætla ekki að snúa við Við erum í þessu saman, ja-á Já hvað er málið með þig Við stöndum hlið við hlið Er það ekki það sem þú vilt? Þú veist alveg hvernig þetta er Já, ég vil bara leysa þetta hér Mér er alveg sama hvernig sagan fer Ef þú ferð frá mér Ferð frá mér Hvert ertu að fara baby? Talaðu við mig (úúú-o-ó) Við erum í þessu saman baby Hvað er málið með þig? Hvert ertu að fara baby? Talaðu við mig (úúú-o-ó) Við erum í þessu saman baby Hvað er málið með þig? Aaa Þrjú ár með pásum En við komum hér með látum Ég veit ég er búinn að fokka upp um leið En hey Það er eitthvað sem að segir mér að þetta sé rétt Það er eitthvað sem að segir mér að þetta sé rétt (Hvert ertu að fara baby?) (úúú-o-ó) (Við erum í þessu saman)