Mig Langar Svo Í Ljón Og Fíl Í Skóinn
Dengsi
2:42jæja Hemmi minn alltaf í boltanum já, já, já nú eru meira að segja að koma jól Dengsi já það eru að koma svo mikið jól já En Dengsi segðu mér hvernig voru jólin þegar þú varst yngri ? Ég skal bara segjað þér það, hlustaðu á. Þegar ég var lítill fékk í lifrapylsu og grjónagraut um jólin Lambalæri og hamborgarar einfaldlega þekktust ekki þá (grjónagraut? já en hvernig var hjá þér) Í æsku fékk ég æfinlega hangikjöt og uppstúf yfir jólin Á eftir fékk ég alltaf eitthvað sem að allir krakkar þrá Ja bíddu nú við En þegar ég var stráklingur þá sá ég aldrei jólatré um jólin Í staðinn gerði pabbi bara jólatré úr hrífuskafti og vír Við dönsuðum í kringum það á moldargólfi í myrkri yfir jólin Og mamma kveikti á kerti þá var bærinn okkar aftur hlýr Á moldargólfi? Trúirðu því ekki? Heyrðu snöggvast Dengsi minn, þú sleppur ekki í þetta sinn nú segirðu okkur satt Þett' er alveg dagsatt (alveg dagsatt) Þett' er alls ekki satt jæja Hemmi minn - er ekki allt í góðu? jújú Æ svona reynum nú að setjast slappa af og hætta að metast og gleðjast því það er' að koma jól Jólabjöllur úti klingja krakkar allir dans' og syngja kringum jólatréð og segjum gleðileg jól Vertu kátur Hemmi minn og hafðu það sem allrabest um jólin Hér er lítill pakki sem að jólagjöf til þín frá mér til mín? - Jááá Ég er hérna Dengsi minn með einn hlut sem getur gagnast þér um jólin nú hvað er það? jólatré úr hrífuskafti það er gjöfin handa þér já þakka þér kærlega fyrir þetta kemur sér mjög vel Það verður ofsa gaman því það gerist alltaf ýmislegt um jólin Grýla gamla og Leppalúði komu oft í heimsókn þá Og jólasveinar ganga um gólf og gefa börnum gjafirnar um jólin Gott í skó og brúðu og bolta og bangsa sem að allir þrá Heyrðu hérna kallinn minn já þetta var skárr' í þetta sinn En er þettað alveg satt? Þett' er alveg dagsatt (alveg dagsatt) Alveg örugglega satt jæja Hemmi minn - alltaf í boltanum er þaggi? jájájá Æ svona reynum nú að setjast slappa af og hætta að metast og gleðjast því það er' að koma jól Jólabjöllur úti klingja krakkar allir dans' og syngja kringum jólatréð og segjum gleðileg jól Heyrðu snöggvast Dengsi minn, þú sleppur ekki í þetta sinn nú segirðu okkur satt Þett' er alveg dagsatt (alveg dagsatt) Þett' er alls ekki satt jæja Hemmi minn Æ svona reynum nú að setjast slappa af og hætta að metast og gleðjast því það er' að koma jól Jólabjöllur úti klingja krakkar allir dans' og syngja kringum jólatréð og segjum gleðileg jól Æ svona reynum nú að setjast, slappa af og hætta að metast og gleðjast því það er' að koma jól Jólabjöllur úti klingja krakkar allir dans' og syngja kringum jólatréð og segjum gleðileg jól Jæja Dengsi minn eigum við ekki að vera vinir jú við skulum gera það Hemmi minn af því að það eru allir svo góðir á jólunum Já það eru allir svo góðir á jólunum Og gleðileg jól. sömuleiðis Hemmi minn gleðileg jól