Ísland Er Land Þitt
Egill Ólafsson
5:15Ó helga nótt, þín stjarna blikar blíða, Þá barnið Jesús fæddist hér á jörð Í dauða myrkrum daprar þjóðir stríða, uns Drottinn birtist sinni barna hjörð Nú glæstar vonir gleðja hrjáðar þjóðir því Guðlegt ljós af háum himni skín Föllum á kné, nú fagna himins englar Frá barnsins jötu blessun streymir, blítt og hljótt til þín Ó helga nótt, ó heilaga nótt Vort trúar ljós, það veginn okkur vísi, hjá vöggu Hans við stöndum hræð og klökk Og kyrrlát stjarna kvöldsins öllum lýsi, er koma vilja hér í bæn og þökk Nú konungurinn Kristur Drottinn fæddist hann kallar oss í bróður bæn til sín Föllum á kné, nú fagna himins englar, hjá lágum stalli lífsins kyndill, ljóma, fagurt skín Ó helga nótt, Ó heilaga nótt